Í heimi sem er fullur af lygum, svikum og þjófnaði veljum við að standa öðruvísi.
Við veljum heiðarleika. Við veljum öryggi.
Dorrit.is er byggt á íslenskum gildum þar sem orð hafa vægi og traust er ekki gefið – heldur unnið.
Ísland er kannski lítið á kortinu, en stórast í karakter.
Og þegar kemur að öryggi, mælum við ekki stærð í fermetrum – heldur í heilindum.
ATH. Vefsíðan okkar í vinnslu eins og stendur. Bendi fólki á að hafa samband beint við mig ef eitthvað er. Mbk Halldór